fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Mbappe og Neymar sagðir eiga í deilum: Real Madrid fylgist með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíðin hjá Kylian Mbappe og Neymar hjá PSG er sögð vera í óvissu, en þeir félagar eru sagðir ná illa saman.

Neymar hefur verið að gagnrýna unga leikmenn PSG og Mbappe er þar á meðal, þeir hafa átt í deilum.

Um er að ræða tvær skærustu stjörnur liðsins og tvo dýrustu leikmenn í heimi.

Real Madrid er sagt hafa áhuga á báðum leikmönnum og hefur félagið látið vita af því, annar þeirra gæti farið í sumar.

Neymar hefur ekki elskað lífið hjá PSG en tvö ár eru síðan að hann kom til Frakklands, þá er Mbappe tvítugur og hefur alltaf elskað Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“