fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Inkasso-deildin: Fjölnir vann góðan sigur – Þróttarar skoruðu fjögur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann gríðarlega sterkan sigur í Inkasso-deild karla í kvöld er liðið mætti Aftureldingu.

Um var að ræða leik í fjórðu umferð sumarsins og var Fjölnir að vinna sinn þriðja deildarsigur.

Fjölnismenn fögnuðu 3-1 sigri í leik kvöldsins og lyfta sér upp í annað sæti deildarinnar. Aðeins Keflavík er með stigi meira.

Keflavík gat styrkt stöðu sína verulega á sama tíma en liðið gerði markalaust jafntefli við Njarðvík.

Haukar og Þróttur Reykjavík áttust þá við í markaleik kvöldsins sem lauk með 4-2 sigri Þróttara.

Afturelding 1-3 Fjölnir
0-1 Bergsveinn Ólafsson
1-1 Róbert Orri Þorkelsson
1-2 Albert Brynjar Ingason
1-3 Kristófer Óskar Óskarsson

Njarðvík 0-0 Keflavík

Haukar 2-4 Þróttur R.
1-0 Sean De Silva
1-1 Ágúst Leó Björnsson
2-1 Sean De Silva
2-2 Lárus Björnsson
2-3 Jasper van der Heyde
2-4 Jasper van der Heyde

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir

Sá umdeildi segir stuðningsmönnum að vera spenntir
433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik

KV enn að tapa stigum – Góður sigur hjá Augnablik
433
Fyrir 23 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433Sport
Í gær

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433
Í gær

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik

Jón Dagur skoraði í fyrsta leik