fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

Bjarki Steinn sem hefur slegið í gegn með ÍA gerir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Knattspyrnufélag ÍA. Bjarki Steinn er fæddur árið 2000 og er uppalinn í Aftureldingu en hefur spilað með ÍA síðan 2018. Hann hefur spilað 26 leiki með félaginu og skorað í þeim þrjú mörk.

Aðspurður sagði Bjarki Steinn: „Ég er mjög ánægður með að gera nýjan samning við ÍA. Það er frábær stemning í hópnum og liðsheildin er mjög þétt. Tímabilið hefur byrjað ótrúlega vel og það er virkilega gaman að taka þátt í því.”

Knattspyrnufélag ÍA fagnar því að náðst hafi nýr samningur við Bjarka Stein og telur að hann verði einn af lykilmönnum liðsins á komandi árum.

„Það er stór áfangi að ungur og efnilegur leikmaður eins og Bjarki sé búinn að semja til lengri tíma við félagið. Þetta sýnir að hann er með metnaðinn í lagi og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.” sagði Sigurður Þór Sigursteinsson, framkvæmdastjóri KFÍA.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl