fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Atletico missir annan lykilmann: Margir á förum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir leikmenn sem eru að kveðja spænska stórliðið Atletico Madrid en breytingar verða gerðar í sumar.

Antoine Griezmann gaf það út á dögunum að hann væri að kveðja félagið eftir mörg góð ár.

Nú er búið að staðfesta það að Juanfran sé einnig á förum en hann á að baki yfir 350 leiki fyrir liðið.

Juanfran er 34 ára gamall í dag en bakvörðurinn mun leita sér að nýrri áskorun í sumar.

Einnig er talið að þeir Rodri, Felipe Luis og Thomas Partey muni kveðja félagið á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London