fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

2.deild: Selfoss burstaði toppliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss 5-1 Víðir
1-0 Hrvoje Tokic(víti)
1-1 Ari Steinn Guðmundsson
2-1 Hrvoje Tokic
3-1 Ingi Rafn Ingibertsson
4-1 Valdimar Jóhannsson
5-1 Kenan Turudija

Topplið 2.deildar karla áttust við í fjórðu umferð í kvöld en Selfoss og Víðir mættust á Selfossi.

Víðir var á toppnum fyrir leik kvöldsins eftir að hafa unnið þrjá tvö af fyrstu þremur leikjunum og gert eitt jafntefli.

Selfyssingar stigu heldur betur á bensíngjöfina í kvöld og völtuðu yfir toppliðið í sannfærandi sigri.

Selfoss fagnaði að lokum 5-1 sigri og lyfti sér upp í toppsætið. Önnur lið eiga þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt

Sjáðu geggjað mark Zlatan í nótt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan

Stuðningsmenn fengu góðar fréttir þrátt fyrir slæmt tap í Japan
433
Í gær

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“
433
Í gær

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl

Seri kveður Fulham í bili eftir martraðardvöl