fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Vonar að Tottenham tapi úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi, leikmaður Arsenal, vonar að Tottenham tapi úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Liverpool.

Þessi lið eigast við þann 1. júní næstkomandi, stuttu eftir leik Arsenal og Chelsea í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Iwobi vonar að Liverpool hafi betur enda er mikill rígur á milli Arsenal og Tottenham.

,,Við einbeitum okkur ekki að Tottenham, ég vona reyndar að þeir tapi,“ sagði iwobi.

,,Við horfum ekki á þá, þeir hafa gert vel ef ég er hreinskilinn, við verðum að viðurkenna það.“

,,Við viljum þó einbeita okkur að okkur og reyna að koma með bikarinn heim.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar