fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Ræddi við stjörnu Arsenal áður en hann samdi við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, ræddi við framherjann Pierre-Emerick Aubmeyang áður en hann samdi við félagið.

Pulisic samdi við Chelsea í janúar en var strax lánaður aftur til Dortmund þar sem þeir tveir léku saman.

Aubameyang leikur með grönnunum í Arsenal í dag og vildi Pulisic mikið fá góð ráð fyrir komuna.

,,Þegar það varð að möguleika að fara til Chelsea þá hafði ég samband við hann,“ sagði Pulisic.

,,Jafnvel þó Aubameyang hafi yfirgefið Dortmund fyrir Arsenal þá vorum við í sambandi. Ég hef talað við hann af og til síðan hann flutti.“

,,Ég spurði hann út í borgina og fleira. Hann elskar lífið hérna. Hann elskar stórborgir og hann sagði mér frá nokkrum stöðum til að heimsækja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis