fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Newcastle býst við tilboði frá United fyrir helgi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United býst við því að Manchester United muni gera tilboð í Sean Longstaff, miðjumann félagsins.

Enskir miðlar hafa á síðustu vikum fjallað um áhuga United á Longstaff.

Hann er 21 árs gamall enskur miðjumaður en Ole Gunnar Solskjær virðist horfa mest í unga breska leikmenn.

Félagið er að kaupa Daniel James frá Swansea og Longstaff er nú næsti maður á blaði.

Longstaff vakti mikla athygli í vetur fyrir vaska framgöngu með Newcastle þegar hann fékk tækifæri hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar