fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Neitar að hann sé búinn að semja: ,,Tek ákvörðun eftir síðasta leikinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, markvörður Arsenal, neitar því að hann sé búinn að skrifa undir samning við Chelsea.

Sky Sports fullyrti það í gær að Cech væri búinn að semja við Chelsea um að ganga í raðir félagsins í sumar.

Hanskar Cech fara á hilluna í sumarglugganum en hann á eftir að spila sinn síðasta leik fyrir Arsenal, gegn Chelsea.

Sá leikur fer fram í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en Cech segir þó að hann sé ekki búinn að samþykkja að tala að sér hlutverk sem yfirmaður knattspyrnumála á Stamford Bridge.

,,Þrátt fyrir fréttir dagsins þá hef ég alltaf sagt að ég muni taka ákvörðun um framtíðina eftir síðasta leikinn,“ sagði Cech.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar