fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Fleiri krota undir hjá Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi undirbýr sig nú erfiða næstu mánuði eða þar til næsta sumar.

Chelsea má ekki kaupa leikmenn í sumar en FIFA dæmdi félagið í félagaskiptabann nýlega.

Bannið mun einnig ná yfir næsta janúarglugga og getur liðið því ekki styrkt sig í sumar.

Olivier Giroud krotaði í gær undir nýjan samning við félagið og nú hefur Willy Caballero gert það sama.

Chelsea gerir allt til að halda í sína leikmenn en þeir fá báðir eins árs langa framlengingu.

Caballero var varamarkvörður Chelsea á tímabilinu og mun sinna því hlutverki á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar