fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Dortmund verslar og verslar: Nú skrifaði Brandt undir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er stórhuga fyrir næstu leiktíð en félagið hefur verslað þrjá leikmenn á síðustu tveimur dögum.

Nýjasta viðbótin er þýski landsliðsmaðurinn, Julian Brandt sem kemur til félagsins frá Bayer Leverkusen.

Félagið staðfesti fyrr í dag kaup á Thorgan Hazard og Nico Schulz kom til félagsins í gær.

Brandt er sóknarsinnaður miðjumaður sem einnig getur leikið á kantinum, hann hafði verið orðaður við Liverpool og fleiri félög.

Dortmund seldi Christian Pulisic í janúar og hefur notað þá upphæð sem Chelsea borgaði, fyrir þessa þrjá leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United