fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Antonio Conte að taka við Inter

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er á barmi þess að taka við Inter Milan, frá þessu greinir Sky á Ítalíu.

Viðræður hafa átt sér stað síðustu vikur en Conte hefur verið í fríi í heilt ár.

Conte var rekinn frá Chelsea síðasta sumar, hann mætir nú aftur til heimalandsins og tekur við Inter.

Inter vill reyna að keppa við Juventus á næstu árum, félagið horfir til þess að Conte geti komið félaginu þangað.

Luciano Spalletti stýrir Inter í dag, ein umferð er eftir í deildinni. Inter þarf sigur til að klára fjórða sætið, sæti í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar