fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þjálfarinn Kompany í landsliðshópi Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Anderlecht, Vincent Kompany er í hópi Belgíu sem tekur þátt í undankeppni EM 2020 í júní.

Kompany tók við Anderlecht á sunnudag en hann verður spilandi þjálfari liðsins. Kompany var að klára feril sinn á Englandi, með Manchester City.

Kompany ætlar sér að spila með Anderlecht næstu árin og stefnir á að komast í EM hóp Belga árið 2020.

Hann er í hópnum sem telur 28 manns sem mætir Kazakhstan og Skotlandi í júní.

Markverðir:
Thibaut Courtois, Simon Mignolet, Matz Sels, Hendrik Van Crombrugge

Varnarmenn:
Toby Alderweireld, Leander Dendoncker, Vincent Kompany, Brandon Mechele, Thomas Vermaelen, Jan Vertonghen

Miðjumenn:
Yannick Carrasco, Timothy Castagne, Nacer Chadli, Thorgan Hazard, Thomas Meunier, Kevin De Bruyne, Dennis Praet, Youri Tielemans, Axel Witsel

Framherjar:
Michy Batshuayi, Christian Benteke, Romelu Lukaku, Divock Origi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður