fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Svona hefur aðsóknin í Pepsi Max-deildina verið: 2. umferðin best

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi Max deild karla hafa verið viðburðaríkar. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós, mörg mörk hafa verið skoruð og leikirnir spennandi.

Alls hafa 31.256 áhorfendur sótt leikina 30, eða 1.042 að meðaltali. Best sótta umferðin hingað til er 2. umferð, en í öllum umferðunum hefur heildarfjöldi áhorfenda verið yfir 5 þúsund.

Níu af félögunum 12 í deildinni hafa meðalaðsóknina eitt þúsund eða meira á sína heimaleiki eftir þessar 5 umferðir.

Aðsókn eftir umferðum
Umferð Aðsókn Meðaltal

1 6.780 1.130
2 7.474 1.246
3 5.045 841
4 5.263 877
5 6.694 1.116

Alls 31.256 1.042

Aðsókn eftir liðum
Lið Meðaltal

Breiðablik 1.605
Fylkir 1.480
FH 1.450
Valur 1.277
ÍA 1.218
KR 1.086
HK 1.006
Stjarnan 1.000
KA 1.000
Víkingur 977
Grindavík 680
ÍBV 269

Meðaltal 1.042

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar