fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Sarri að fara og tekur Lampard við?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill ráða Maurizio Sarri til starfa sem þjálfara liðsins, Max Allegri er hættur með liðið.

Sarri þjálfaði áður Napoli en er að klára sitt fyrsta tímabil með Chelsea.

Sagt er að Chelsea vilji fá Frank Lampard, stjóra Derby og goðsögn Chelsea til að taka við.

Chelsea er alveg tilbúið að losna við Sarri enda hefur hann ekki heillað stuðningsmenn félagsins.

Juventus er sagt horfa mest til Sarri en nafn Jose Mourinho hefur einnig verið nefnt, hann hefur áhuga á starfinu og Cristiano Ronaldo ku vilja fá hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar