fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Mkhitaryan mun ekki ferðast með Arsenal vegna ótta um öryggi hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal mun ekki ferðast með liðinu til Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram.

Arsenal hefur staðfest þetta en Mkhitaryan er frá Armeníu en deilur hafa staðið á milli landanna um langt skeið.

Mkhitaryan hefur verið öflugur með Arsenal í Evrópudeildinni en getur ekki tekið þátt í úrslitaleiknum gegn Chelsea..

Arsenal og Mkhitaryan sjálfur óttast um öryggið, þess vegna verður hann eftir heima.

Arsenal hefur útskýrt málið fyrir UEFA. ,,Við erum sár yfir því að leikmaður okkar missi af úrslitaleik í Evrópukeppni, út af svona máli,“ sagði í yfirlýsingu félagisns.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar