fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

A landslið kvenna til Finnlands í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í júní og fara leikirnir fram í Finnlandi.

Fyrri leikurinn verður leikinn 13. júní í Turku og sá síðari 17. júní í Espoo. Báðir leikirnir hefjast klukkan 15:30 að íslenskum tíma.

Liðin hafa mæst sjö sinnum. Ísland hefur unnið tvo leiki, Finnland þrjá og tveir hafa endað með jafntefli. Liðin mættust síðast 7. maí 2009 og endaði sá leikur með markalausu jafntefli.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar