fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Chelsea þarf að borga fyrrum stjóra níu milljónir punda

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi þarf að borga fyrrum stjóra sínum Antonio Conte heilar níu milljónir punda.

Þetta var staðfest í kvöld en Conte var rekinn frá Chelsea á síðasta ári og tók Maurizio Sarri við.

Conte hélt því lengi fram að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn og fór með málið fyrir dómstóla.

Ítalinn heimtaði að fá síðasta ár samningsing borgað en Chelsea neitaði því upphaflega.

Málið stóð lengi yfir en Conte hafði að lokum betur og þarf enska félagið að borga samninginn upp.

Chelsea getur enn áfrýjað þessari niðurstöðu en hvort það gerist kemur í ljós á næstu vikum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar