fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Bale: Við erum vélmenni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er ekkert of ánægður þessa dagana.

Bale fær lítið að spila hjá Real og gæti verið á förum frá félaginu í sumarglugganum.

Miðað við ummæli Bale í dag þá er hann sorgmæddur og er byrjaður að hugsa um knattspyrnu á neikvæðari hátt.

,,Þú færð lífið þitt aftur þegar þú hættir. Þú færð ekki að velja þína eigin dagskrá eins og kannski í golfi eða tennis,“ sagði Bale.

,,Við erum eins og vélmenni. Okkur er sagt hvert á að fara, hvar við eigum að vera, hvenær við eigum að borða og hvenær við eigum að ræða við stjórann.“

,,Það er eins og þú tapir lífinu á þessari leið. Þér er alltaf sagt hvað á að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar