fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, spilar við fyrrum félaga sína í Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Giroud yfirgaf Arsenal í fyrra en hann hafði spilað með félaginu í tæplega sex ár.

Hann er ekki hræddur við það að mæta gömlu félögunum og segir að það renni í honum blátt blóð í dag.

,,Mér líkar alltaf við að spila gegn fyrrum félögum. Þetta verður erfitt og þetta gæri orðið sársaukafullt,“ sagði Giroud.

,,Þú verður þó að setja tilfinningarnar til hliðar. Ég naut þess að spila þarna, þetta var stór hluti ferilsins.“

,,Þetta var fyrsta félagið mitt á Englandi og verður alltaf sérstakt en blóðið mitt er blátt. Það er það sama með landsliðinu, blár hentar mér vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar