fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Myndasyrpa: Magnaðir Skagamenn unnu Blika í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fékk ÍA í heimsókn í Pepsi Max-deild karla í gær. Um var að ræða tvö efstu lið deildarinnar en þau voru bæði með tíu stig eftir fjórar umferðir.

Leikur gærkvöldsins var ágæt skemmtun en aðeins eitt mark var skorað og það gerðu gestirnir. Einar Logi Einarsson gerði það mark fyrir ÍA í uppbótartíma eftir hornspyrnu.

Skagamenn eru því nú með þriggja stiga forskot á toppnum eftir fimm umferðir.

Helgi Viðar Hilmarsson fór á völlinn og tók þessar skemmtilegu myndir.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar