fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Óvænt endurkoma í síðasta leiknum gegn Chelsea?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Welbeck, leikmaður Arsenal, er á förum frá félaginu en hann verður samningslaus í sumar.

Welbeck kom til Arsenal frá Manchester United árið 2014 og kostaði 16 milljónir punda.

Hann hefur skorað 32 mörk í 126 leikjum síðan þá en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn.

Útlit er fyrir að Welbeck fái að spila einn leik áður en hann kveður, úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Samkvæmt the Daily Mail þá mun Welbeck ferðast með Arsenal til Baku en liðið spilar gegn Chelsea í úrslitum keppninnar.

Welbeck hefur ekkert komið við sögu á árinu en er nú búinn að jafna sig af meiðslum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn