fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mbappe heimtar frekari ábyrgð og gæti farið: ,,Það gæti gerst annars staðar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur gefið sterklega í skyn að hann gæti verið á förum frá félaginu.

Mbappe er 20 ára gamall en hann heimtar að fá meiri ábyrgð og veit ekki hvort það gerist hjá PSG.

PSG vann öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en olli vonbrigðum í Meistaradeildinni.

Mbappe er einn mikilvægasti leikmaður liðsins og er oft orðaður við stórlið Real Madrid.

,,Ég hef komist að ýmsu hérna. Það er kominn tími á að ég fái meiri ábyrgð,“ sagði Mbappe.

,,Ég vona að það verði hér, það yrði ánægjulegt en það gæti gerst annars staðar í nýju verkefni. Ég vil samt þakka fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United