fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Vandræði Magna halda áfram – Frábær sigur Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði Magna í Inkasso-deild karla halda áfram en liðið spilaði við Fjölni á útivelli í dag.

Magna-menn hafa verið í basli í byrjun og hafa ekki verið sannfærandi í sínum leikjum.

Fjölnir tók vel á móti Magna í Grafarvoginn og fagnaði að lokum 4-1 sigri gegn botnliðinu sem er án stiga.

Grótta vann á sama tíma gríðarlega góðan sigur er liðið heimsótti Þór á Akureyri.

Unglingarnir í Gróttu höfðu betur 3-2 í skemmtilegum leik og náði í sinn fyrsta sigur í sumar.

Þór 2-3 Grótta
0-1 Axel Sigurðarson
0-2 Óliver Dagur Thorlacius(víti)
1-2 Nacho Gil(víti)
1-3 Axel Sigurðarson
2-3 Nacho Gil(víti)

Fjölnir 4-1 Magni
1-0 Guðmundur Karl Guðmundsson
2-0 Albert Brynjar Ingason
3-0 Hans Viktor Guðmundsson
3-1 Gunnar Örvar Stefánsson
4-1 Ingiberguyr Kort Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals