fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Nýliðarnir í Evrópudeildina í fyrsta sinn í 30 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves mun spila í Evrópudeildinni á næstu leiktíð en þetta var staðfest í kvöld.

Wolves hafnaði í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar sem gefur yfirleitt þáttökurétt í Evrópu.

Það hefði hins vegar breyst ef Watford hefði unnið Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Watford átti aldrei möguleika gegn Englandsmeisturunum og töpuðu leiknum á Wembley, 6-0.

Wolves eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mun nú spila í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 30 ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar