fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Carragher nefnir þær stöður sem Liverpool þarf að styrkja

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur nefnt þær stöður sem hann vill sjá liðið styrkja í sumar.

Liverpool átti frábært tímabil og hafnaði í öðru sæti deildarinnar. Liðið á einnig eftir að spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Carragher er ánægður með leikmannahópinn heilt yfir en telur að það sé sumt sem megi styrkja.

,,Ég tel að við gætum bætt við okkur hafsent og bakverði sem getur spilað báðum megin,“ sagði Carragher.

,,Ég tel að við séum ekki með nógu sterka menn til að koma í stað Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson.“

,,Við sáum Jordan Henderson og James Milner spila þarna og þeir hafa gert vel en þeir eru ekki bakverðir.“

,,Við þurfum annan sóknarmann sem er í sama gæðaflokki í hinir. Við þurfum ekki hreinan framherja eins og sagt er, ég trúi því ekki.“

,,Kannski annan leikmann eins og Sadio Mane bara yngri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis