fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433

3.deild: Alexander með fernu – KV tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Már Þorláksson átti stórleik fyrir lið KF í dag sem mætti KH í 3.deild karla.

Um var að ræða leik í þriðju umferð en KF vann öruggan 5-1 sigur og er í öðru sætinu.

Alexander skoraði fernu í sigri KF sem skilur KH eftir á botninum með eitt stig og mínus sjö í markatölu.

Álftanes fékk Sindra í heimsókn og þar sáu þeir Magnús Ársælsson og Jón Helgi Pálmason um að tryggja heimamönnum sigur.

Einherji vann þá 2-1 heimasigur á KV og Reynir Sangerði og Höttur/Huginn skildu jöfn, 1-1.

KF 5-1 KH
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Vitor Vieira Thomas
3-1 Sveinn Ingi Einarsson
4-1 Alexander Már Þorláksson
5-1 Alexander Már Þorláksson

Álftanes 2-0 Sindri
1-0 Magnús Ársælsson
2-0 Jón Helgi Pálmason

Einherji 2-1 KV
1-0 Todor Hristov
2-0 Todor Hristov
2-1 Oddur Ingi Bjarnason

Reynir S. 1-1 Höttur/Huginn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 9 klukkutímum

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu

Özil telur að þessi geti spilað stórt hlutverk á tímabilinu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið

Staðfestir að fyrirliðinn gæti farið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019
433
Fyrir 23 klukkutímum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum

Keflavík náði jafntefli – Selfoss áfram í bikarnum
433Sport
Í gær

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433
Í gær

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“

Klopp lætur einn leikmann tala gróflega við aðra: ,,Ég má ekki segja þetta opinberlega“