fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

3.deild: Alexander með fernu – KV tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Már Þorláksson átti stórleik fyrir lið KF í dag sem mætti KH í 3.deild karla.

Um var að ræða leik í þriðju umferð en KF vann öruggan 5-1 sigur og er í öðru sætinu.

Alexander skoraði fernu í sigri KF sem skilur KH eftir á botninum með eitt stig og mínus sjö í markatölu.

Álftanes fékk Sindra í heimsókn og þar sáu þeir Magnús Ársælsson og Jón Helgi Pálmason um að tryggja heimamönnum sigur.

Einherji vann þá 2-1 heimasigur á KV og Reynir Sangerði og Höttur/Huginn skildu jöfn, 1-1.

KF 5-1 KH
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Vitor Vieira Thomas
3-1 Sveinn Ingi Einarsson
4-1 Alexander Már Þorláksson
5-1 Alexander Már Þorláksson

Álftanes 2-0 Sindri
1-0 Magnús Ársælsson
2-0 Jón Helgi Pálmason

Einherji 2-1 KV
1-0 Todor Hristov
2-0 Todor Hristov
2-1 Oddur Ingi Bjarnason

Reynir S. 1-1 Höttur/Huginn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis