fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

2.deild: Hafa enn ekki skorað mark í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í 2.deild karla í dag og að venju var boðið upp á nóg af mörkum.

Vandræði Tindastóls halda áfram en liðið spilaði við Víði á útivelli í þriðju umferð.

Tindastóll hefur enn ekki skorað mark í sumar í deild en Víðir vann öruggan 3-0 heimasigur í dag.

Fjarðabyggð tapaði heima gegn Völsungi 1-0 og Vestri vann góðan 3-1 sigur á Kára.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Víðir 3-0 Tindastóll
1-0 Ari Steinn Guðmundsson
2-0 Helgi Þór Jónsson
3-0 Markaskorara vantar

Fjarðabyggð 0-1 Völsungur
0-1 Akil de Freitas

Vestri 3-1 Kári
0-1 Eggert Kári Karlsson
1-1 Josh Signey
2-1 Aaron Spear
3-1 Josh Signey

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433
Í gær

Fer Mourinho með til Chelsea?

Fer Mourinho með til Chelsea?
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Í gær

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar