fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Stubbur er app fyrir alla sem hafa áhuga á knattspyrnu: Sjáðu hvað er hægt að gera

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stubbur er nýtt app sem auðveldar miðasölu og upplýsingagjöf fyrir félögin í Pepsi Max og Inkasso deildum.

Pez ehf. í samstarfi með KSÍ og ÍTF kynna Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki í Pepsi Max og Inkasso deildunum, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði.

Það sem stuðningsmenn geta gert í appinu:
Keypt miða á leiki í Pepsi Max og Inkasso deild karla og kvenna.
Fylgt sínu liði og séð auglýsingar frá þeim.
Skoðað leikjaplan hjá sínu liði.
Skoðað stöðu í Pepsi Max og Inkasso deildum.

Náðu í appið í dag með því að smella hérna

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“