fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Stór hópur Southgate fyrir úrslit Þjóðadeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið 27 manna hóp fyrir úrslit Þjóðadeildarinnar, ástæðan eru meiðsli.

Hann velur Harry Kane og fleiri sem hafa verið að glíma við meiðsli. Southgate mun taka fjóra hópnum þann 27 maí.

Það vekur athygli að Luke Shaw, bakvörður Manchester United er ekki í hópnum en annað kemur lítið á óvart.

Hópurinn er hér að neðan en England mætir Hollandi í undanúrslitum í byrjun júní.

Markverðir: Jack Butland, Tom Heaton, Jordan Pickford

Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Chilwell, Joe Gomez, Michael Keane, Harry Maguire, Danny Rose, John Stones, Kieran Trippier, Kyle Walker.

Miðjumenn: Ross Barkley, Dele, Fabian Delph, Eric Dier, Jordan Henderson, Declan Rice, James Ward-Prowse, Harry Winks.

Framherjar: Harry Kane, Jesse Lingard, Marcus Rashford, Nathan Redmond, Jadon Sancho, Raheem Sterling, Callum Wilson.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“