fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Vonar að Klopp taki við liðinu í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Marchisio, fyrrum leikmaður Juventus, væri til í að sjá Jurgen Klopp taka við liðinu í sumar.

Möguleiki er á því að Massimiliano Allegri yfirgefi Juventus í sumar eftir slakt gengi í Meistaradeildinni.

Klopp er stjóri Liverpool á Englandi og eru ekki taldar góðar líkur á því að hann kveðji í sumar.

,,Ég væri til í að sjá einhvern sem er ekki hægt að fá: Jurgen Klopp,“ sagði Marchisio við Tuttosport.

,,Mér líkar við hvernig hann spilar. Hann myndi henta ítölskum fótbolta mjög vel.“

,,Ef Allegri heldur þó áfram þá sé ég ekkert að því. Hann er þjálfari sem er alltaf að vinna hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi