fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Vonar að Klopp taki við liðinu í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Marchisio, fyrrum leikmaður Juventus, væri til í að sjá Jurgen Klopp taka við liðinu í sumar.

Möguleiki er á því að Massimiliano Allegri yfirgefi Juventus í sumar eftir slakt gengi í Meistaradeildinni.

Klopp er stjóri Liverpool á Englandi og eru ekki taldar góðar líkur á því að hann kveðji í sumar.

,,Ég væri til í að sjá einhvern sem er ekki hægt að fá: Jurgen Klopp,“ sagði Marchisio við Tuttosport.

,,Mér líkar við hvernig hann spilar. Hann myndi henta ítölskum fótbolta mjög vel.“

,,Ef Allegri heldur þó áfram þá sé ég ekkert að því. Hann er þjálfari sem er alltaf að vinna hluti.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að starf Emery sé mjög erfitt

Segir að starf Emery sé mjög erfitt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari
433
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið