fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Mourinho vonar að þessi stjarna United fari á flug

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United vonar að Anthony Martial finni sig hjá félaginu. Að hann nýti hæfileika sína til fulls.

Mourinho þoldi stundum ekki hugarfar Martial, þegar hann var stjóri félagsins. Mourinho var rekinn úr starfi í desember.

United gaf Martial nýjan samning í vetur en síðan þá hefur franski sóknarmaðurinn, ekkert getað.

,,Þegar ég var með Karim Benzema þá vildi ég búa til drápsmann í honum, ég naut þess að vinna með honum,“
sagði Mourinho.

,,Martial hefur öðruvísi persónuleika, ég vona að hann finni taktinn sinn. Að hann nýti hæfileika sína til fulls.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“