fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Markaveisla er Stjarnan vann Víking – Frábær sigur ÍA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var nú að ljúka í Pepsi Max-deild karla og var boðið upp á ansi fjöruga leiki í kvöld.

ÍA vann virkilega sterkan sigur á Akranesi þar sem FH kom í heimsókn. Bjarki Steinn Bjarkason gerði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri.

Víkingur Reykjavík og Stjarnan áttust við í frábærum leik en leikið var á Eimskipsvellinum.

Stjarnan hafði betur að lokum með fjórum mörkum gegn þremur en Víkingar komu vel til baka undir lok leiksins.

KA fékk Breiðablik þá í heimsókn til Akureyrar en Thomas Mikkelsen tryggði gestunum sigur með marki úr vítaspyrnu.

Víkingur R. 3-4 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson(30′)
0-2 Guðjón Baldvinsson(38′)
0-3 Guðjón Baldvinsson(48′)
1-3 Ágúst Eðvald Hlynsson(53′)
1-4 Alex Þór Hauksson(65′)
2-4 Júlíus Magnússon(73′)
3-4 Sölvi Geir Ottesen(89′)

ÍA 2-0 FH
1-0 Bjarki Steinn Bjarkason(3′)
2-0 Bjarki Steinn Bjarkason(68′)

KA 0-1 Breiðablik
0-1 Thomas Mikkelsen(víti, 3′)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“