fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Manchester City ekki refsað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Manchester City verður ekki refsað eftir myndband sem var birt á netið í gær.

Í myndbandinu má sjá leikmenn liðsins syngja í flugvél eftir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn.

Sungið var um Liverpool en lagið ‘Allez, allez, allez’ var tekið en þó var búið að breyta textanum talsvert.

Það var gert grín að því þegar ráðist var á stuðningsmenn Liverpool á götunum á síðustu leiktíð, bæði fyrir leiki gegn Roma og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Einnig er tekið fram að fyrirliðinn Vincent Kompany hafi meitt Mo Salah, stjörnu Liverpool, eins og það sé eitthvað til að fagna.

Enska knattspyrnusambandið hefur farið yfir myndbandið og ákveðið það að City verði ekki refsað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“