fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Alls ekki viss um að Hazard fari í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Di Matteo, fyrrum stjóri Chelsea, er ekki viss um að Eden Hazard yfirgefi félagið í sumar.

Hazard er sterklega orðaður við lið Real Madrid og er talað um að hann gangi í raðir liðsins eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Di Matteo er þó ekki viss um að Hazard fái að fara en hann á eitt ár eftir af sínum samningi.

,,Hver veit hvað gerist með Hazard? Chelsea er í félagaskiptabanni svo það verður erfitt að leyfa einhverjum að fara,“ sagði Di Matteo.

,,Að missa Hazard er ekki frábært en ég er ekki svo viss um að það verði auðvelt fyrir hann að kveðja.“

,,Félagið er í banni og að leyfa toppleikmanni að fara er erfitt þegar þú getur ekki leyst hann af hólmi. Það væri erfitt fyrir topplið að kaupa hann.“

,,Það er enginn stærri en félagið. Það er skiljanlegt að hann vilji reyna fyrir sér í annarri deild eftir sjö ár í London en það gæti verið að það gerist ekki í sumar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“