fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Ajax er hollenskur meistari – Elías Már skoraði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax fagnaði í kvöld sigri í hollensku úrvalsdeildinni eftir magnaða keppni við PSV Eindhoven.

Þessi lið hafa barist um titilinn síðustu umferðirnar en PSV tapaði í síðustu umferð 1-0 gegn AZ Alkmaar og voru því þrjú stig sem skildu liðin að fyrir lokaumferðina.

Bæði lið unnu sína leiki í kvöld en Ajax vann sannfærandi 4-1 útisigur á Grafschaap og PSV vann Heracles, 3-1.

Ajax endar á toppi deildarinnar með 86 stig, þremur stigum á undan PSV sem er sæti neðar.

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 4-2 fyrir Excelsior en hafna í fjórða sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í Evrópu.

Elías Már Ómarsson spilar fyrir Excelsior en liðið hafnar í fallsæti og mun fara í umspil um að halda sæti sínu í deildinni.

Elías skoraði í 4-2 sigri á AZ í kvöld eftir að hafa gert þrennu í síðustu umferð gegn Heracles í 5-4 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt