fbpx
Mánudagur 15.júlí 2019  |
433

Ágúst: Veit ekki hvað ég á að segja, þetta er ömurlegt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Hlynsson lék með Víkingi Reykjavík í kvöld sem mætti Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Víkingar spiluðu ágætis leik í kvöld en þurftu að lokum að sætta sig við 4-3 tap á heimavelli.

,,Mér fannst við spila virkilega vel í dag þrátt fyrir að við höfum tapað leiknum,“ sagði Ágúst.

,,Við fengum fáránlega klaufaleg mörk á okkur svo þetta er fáránlega pirrandi.“

,,Mér fannst við vera með boltann allan tímann, vorum að skapa færi og héldum í hann en svo fáum við mark í andlitið. Ég veit ekki hvað ég á að segja, þetta er ömurlegt.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig eiga þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig eiga þeir efni á honum?
433
Í gær

HK vann annan sterkan sigur

HK vann annan sterkan sigur
433Sport
Í gær

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn
433Sport
Í gær

Umdeilt myndband sem Neymar birti – Gefur ýmislegt í skyn

Umdeilt myndband sem Neymar birti – Gefur ýmislegt í skyn
433Sport
Í gær

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“