fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Víkingur staðfestir komu Guðmundar Andra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við IK Start í Noregi um að framherjinn Guðmundur Andri Tryggvason komi til félagsins á láni út tímabilið.

Guðmundur Andri er fæddur 1999 og á að baki 26 leiki fyrir U21, U19 og U17 ára landslið Íslands. Hann spilaði með meistaraflokki KR á árunum 2015-2017 og spilaði alls 22 leiki og skoraði 2 mörk fyrir félagið.

Guðmundur er fæddur árið 1999 en hann er sonur Tryggva Guðmundssonar, Víkingur er með tvö stig í Pepsi Max-deildinni eftir þrjár umferðir.

Víkingur hefur reynt síðustu vikur og mánuði að fá Guðmund að láni frá Start í Noregi, þar fær hann ekki tækifæri.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“