fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

,,Verður erfitt fyrir mig að vera áfram hjá Arsenal“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður erfitt fyrir hinn reynslumikla Stephan Lichtsteiner að vera um kyrrt hjá Arsenal í sumar.

Þetta staðfesti leikmaðurinn sjálfur en Lichtsteiner hefur byrjað 19 leiki á þessu tímabili.

Þessi 35 ára gamli leikmaður gerði samning út tímabilið en mun líklega ekki fá að spila á næstu leiktíð vegna endurkomu Hector Bellerin.

,,Ég tel að það verði erfitt fyrir mig að vera hér áfram en við sjáum hvað gerist,“ sagði Lichtsteiner.

,,Ég veit ekkert þessa stundina. Það eina sem skiptir máli er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar.“

,,Mig langar mikið að vinna þennan bikar og koma liðinu í hæsta gæðaflokk og í Meistaradeildina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“