fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Var hann bara að elta peningana? – ,,Ekki segja mér að hann hafi elskað félagið síðan hann var krakki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, setur stórt spurningamerki við félagaskipti Alexis Sanchez sem kom til félagsins í fyrra.

Sanchez kom til United frá Arsenal en hann hefur síðan þá aðeins gert fimm mörk í 45 deildarleikjum.

Það hefur ekkert gengið hjá sóknarmanninnum á Old Trafford og skilur Evra í raun ekki af hverju hann samdi við félagið.

,,Sumir leikmenn elta bara peningana, ég óttast ekki að segja það,“ sagði Evra við Sky Sports.

,,Ég hef ekkert á móti honum en þegar ég sá félagaskiptin ganga í gegn þá taldi ég sögu United vera á niðurleið.“

,,Hann gat gengið í raðir Manchester City en þeir buðu minni laun og betri fótbolta – fyrirgefiði en City spilar betri fótbolta. Pep Guardiola hefði líka bætt hann.“

,,Ég vil fá að vita raunverulegu ástæðuna fyrir því að hann valdi United? Ekki segja mér að hann hafi elskað liðið síðan hann var krakki.“

,,Þetta snerist annað hvort um peningana eða hann vildi vera númer eitt, taka treyju númer sjö og vera stjarnan.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Baptista er hættur

Baptista er hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“

Hannes segir mál Gary Martin ekki trufla: „Þetta er rætt eins og ann­ars staðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“

Hjörvar og félagar ræddu rasísk ummæli Björgvins: „Það er eins og hann sé búinn að skrifa þetta niður“