fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Segir að þeir verði að taka ábyrgð: ,,Mourinho reyndi allt saman“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, tekur það ekki í mál að kenna Jose Mourinho um gengi liðsins á leiktíðinni.

Mourinho var rekinn frá United í desember en gengi liðsins hefur lítið batnað eftir komu Ole Gunnar Solskjær þrátt fyrir stuttan góðan kafla.

,,Við verðum að taka ábyrgð, allir af okkur. Það er ekki sanngjarnt að kenna öðrum um,“ sagði Herrera.

,,Þegar þú átt slæmt tímabil þá er það 75 prósent leikmönnunum að kenna. Það er auðvelt að kenna einhverjum um þegar stjórinn er rekinn en þetta er öllum að kenna.“

,,Það eru allir sem bera ábyrgð á því sem gerðista á tímabilinu. Við gerðum slæma hluti.“

,,Við tölum um síðasta tímabil þá virði ég Jose mikið. Hann reyndi allt saman. Fyrsta tímabilið hans var nokkuð gott.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“