fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Liverpool er enn að skoða að fá þennan framherja í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, framherji RB Leipzig er á óskalista Liverpool í sumar ef marka má enska og þýska miðla.

Werner hefur verið sterklega orðaður við FC Bayern en félögin hafa ekkert rætt saman.

Werner er 23 ára gamall þýskur landsliðsmaður, hann myndi auka samkeppni um fremstu stöðu mikið.

Leipzig og Bayern munu mætast í úrslitum þýska bikarsins þann 25 maí, eftir það gætu félögin rætt saman.

Sagt er að Jurgen Klopp horfi til Werner og mun hann fylgjast með stöðu mála á næstu vikum

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“