fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Launapakki Pogba sagður líklegur til að koma í veg fyrir skipti til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Eva, fyrrum bakvörður Manchester United telur að Paul Pogba fari frá félaginu í sumar. Það sem gerir orð Evra nokkuð merkileg, er að Pogba er hans besti vinur. Þeir eru samlandar og Pogba fer mikið til London, til að skella sér út að borða með Evra og hafa gaman.

Pogba átti fínasta tímabil en oft á tíðum leggur hann sig ekki allan fram, það fer illa í stuðningsmenn United.

,,Ég held að Pogba fari, þú verður að finna fyrir ást þegar þú spilar með liði. Þú verður að vilja vera þarna, ef Paul ætlar að taka annað ár og fara svo, eða taka nokkur ár og fara svo. Þá kannski elska stuðningsmennirnir hann, af því að hann er áfram,“ sagði Evra.

Ensk og spænsk blöð segja að launapakki hans gæti orðið til þess að Real Madrid muni ekki fá hann. Sagt er að Pogba vilji 13 milljónir punda á ári, það sama og hann þénar hjá Manchester United.

Real Madrid vill lækka laun hans en ólíklegt er að Pogba taki það í mál.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 16 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki