fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Einn efnilegasti leikmaður United sagður vilja fara til PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes, 18 ára leikmaður Manchester United vill fara frá félaginu. Ef marka má enska blaðið Mirror.

Sagt er að Paris St-Germain vilji fá Gomes sem er kantmaður, hann kom við sögðu í 0-2 tapi gegn Cardiff um helgina.

Gomes lék sinn fyrsta leik árið 2017 en hann vill ekki lengur hanga í varaliði félagsins.

Sagt er að Gomes vilji fara til PSG en hann er með samning til næsta árs svið United. Félagið gæti selt hann.

Gomes telur að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins hafi ekki mikla trú á sér. Sökum þess skoðar hann það að fara.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“