fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Solskjær mun vinna með efnilegum landa sínum á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið hafa haft betur í baráttunni um Isac Hansen-Aaroen, undrabarn frá Noregi.

Hansen-Aaroen er á mála hjá Tromso í norsku úrvalsdeildinni en hann er aðeins 15 ára gamall.

Everton og Liverpool hafa sýnt þessum efnilega leikmanni áhuga en United virðist hafa unnið kapphlaupið.

Samkvæmt iTromso hefur Hansen-Aaroen valið United og mun hann kosta félagið 90 þúsund pund.

Hann má þó ekki ganga í raðir United fyrr en í ágúst á næsta ári er hann fagnar 16 ára afmæli sínu.

Framherjinn mun þar vinna undir Ole Gunnar Solskjær, stjóra United sem er einnig frá Noregi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 16 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki