fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Gengur í raðir Chelsea í sumar og er spenntur fyrir þessum þremur: Nefnir ekki Hazard

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic mun ganga í raðir Chelsea í sumar en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund.

Pulisic kostar Chelsea 58 milljónir punda og gæti þurft að fylla skarð Eden Hazard sem er á förum.

Hann er spenntur fyrir því að hitta nýju liðsfélagana og nefnir þrjá mikilvæga spilara í Chelsea.

Það vekur þó athygli að Pulisic nefnir ekki Hazard sem er besti leikmaður liðsins.

,,Það eru svo margir góðir leikmenn þarna. Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með N’Golo Kante og get ekki beðið eftir því að hitta hann. Ég elska hann sem leikmann,“ sagði Pulisic.

,,Augljóslega aftasta línan líka, David Luiz og Antonio Rudiger, þessir leikmenn. Þetta verður mjög gaman.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“