fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Blikar unnu sannfærandi sigur – Vandræði KR halda áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann sannfærandi sigur í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld er liðið heimsótti Keflavík.

Um var að ræða leik í þriðju umferð deildarinnar í sumar en Blikar unnu öruggan 3-0 sigur og eru með fullt hús stiga.

Fylkir vann á sama tima virkilega góðan sigur heima gegn KR. Þetta var annar sigur Fylkis í sumar en KR er enn án stiga eftir þrjá leiki.

Selfoss nældi þá einnig í sinn fyrsta sigur gegn HK/Víkingi en liðið vann 1-0 sigur í Kórnum.

Keflavík 0-3 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir(38′)
0-2 Hildur Antonsdóttir(54′)
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(72′)

Fylkir 2-1 KR
1-0 Hulda Hrund Arnarsdóttir(16′)
2-0 Ída Marín Hermannsdóttir(42′)
2-1 Guðmunda Brynja Óladóttir(78′)

HK/Víkingur 0-1 Selfoss
0-1 Grace Rapp(81′)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool

Nefnir þá leikmenn sem þurfa að kveðja Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Martin þakkar Val fyrir

Gary Martin þakkar Val fyrir
433
Í gær

Brandur gerir þriggja ára samning við FH

Brandur gerir þriggja ára samning við FH
433Sport
Í gær

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“

KR harmar fordómafull ummæli Björgvins: „Eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan“