fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Rúnar ósáttur: ,,Áttum að klára þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 21:24

Rúnar Kristinsson þjálfari KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur í kvöld eftir 1-1 jafntefli við Fylki á heimavelli.

KR leiddi leikinn 1-0 þar til á 93. mínútu leiksins er Fylkismönnum tókst að jafna úr hornspyrnu.

,,Ég er alls ekki sáttur og er mjög ósáttur við að þeir hafi jafnað í restina,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Við þurfum að nýta færin betur, við áttum að klára þetta í síðari hálfleik og fengum möguleikana á að setja annað.“

,,Við gerðum það ekki og svo kemur smá pressa þegar lítið er eftir og Fylkir nýtti sér það.“

,,Aðstæðurnar voru erfiðar, það var kalt og mikill vindur og baráttanvar mikil eins og alltaf gegn Fylki.“

,,Þeir eru grjótharðir og við þurfum að vera það líka. Það vantaði aðeins upp á fegurðina.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig

Verður ekki lélegur á einni nóttu: Viss um að Sanchez sanni sig
433
Fyrir 16 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar

Mourinho telur sig vita hvað Hazard gerir í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki