fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Gústi Gylfa: Tókum síðustu fimm mínúturnar gegn HK með okkur í þennan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir góða frammistöðu liðsins gegn Víkingi Reykjavík.

Blikar unnu góðan 3-1 sigur á Víkingum og hefndu fyrir 2-2 jafntefli gegn HK í síðustu umferð.

,,Við lögðum það dálítið upp þannig að við ætluðum að taka þessar síðustu mínútur gegn HK með okkur inn í leikinn í dag,“ sagði Ágúst.

,,Við ætluðum að vera aggressívir og spila góðan fótbolta sem við gerðum og uppskárum þrjú stig.“

,,Við breyttum aðeins taktíkinni og fórum í 3-4-3 og það svínvirkaði. Við uppskárum þrjú stig sem ég er gríðarlega sáttur við.“

Nánar er rætt við Ágúst hér fyrir neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Fær Zaha ekki að fara til Arsenal? – Sjáðu myndina sem hann birti

Fær Zaha ekki að fara til Arsenal? – Sjáðu myndina sem hann birti
433
Fyrir 8 klukkutímum

Steve Bruce ráðinn stjóri Newcastle

Steve Bruce ráðinn stjóri Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 22 klukkutímum

Helena hætt með ÍA

Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433
Í gær

Lindelof tjáir sig um áhuga Barcelona

Lindelof tjáir sig um áhuga Barcelona
433
Í gær

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur: ,,Ég myndi gera betur en sá sem sinnir því starfi núna“