fbpx
Laugardagur 25.maí 2019
433

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Víkings R. – Kolbeinn bestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 21:57

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann sterkan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið spilaði við Víking Reykjavík.

Það voru fjögur mörk á boðstólnum á Wurth vellinum en þrjú af þeim gerðu Blikar og skoraði Kolbeinn Þórðarson tvennu.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 6
Elfar Freyr Helgason 7
Alexander Helgi Sigurðarson 6
Jonathan Hendrickx 7
Thomas Mikkelsen 6
Guðjón Pétur Lýðsson 6
Höskuldur Gunnlaugsson (67) 6
Arnar Sveinn Geirsson 7
Kolbeinn Þórðarson 8 – Maður leiksins
Viktor Örn Margeirsson 6

Varamenn
Andri Rafn Yeoman (67) 5

Víkingur R:
Þórður Ingason 5
Logi Tómasson 4
Mohamed Fofana 5
Halldór Smári Sigurðsson 4
Sölvi Geir Ottesen 5
Rick Ten Voorde 5
Júlíus Magnússon 6
Ágúst Eðvald Hlynsson 6
Nikolaj Hansen 7
Davíð Örn Atlason 5
Atli Hrafn Andrason 4

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn

Dybala segir fólki að hlusta á sig en ekki bróður sinn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Cole hættur við að hætta

Cole hættur við að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane

Bayern staðfestir viðræður við Leroy Sane
433Sport
Í gær

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga
433Sport
Í gær

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“

Ronaldo að fá stefnuna í hendur: ,,Eftir að hann nauðgaði mér, þá leyfði hann mér ekki að fara“